Verðlistinn okkar

Söluþóknun Stalls er 20% og er sjálfkrafa dregin af heildarsölu að loknu leigutímabili. Þú getur fylgst með sölunni á "mínar síður" hér á síðunni.

Innifalið í verði eru herðatré ( fullorðins ), miðar til að merkja stærðir og útprentuð verð/strikamerki. 

Þar sem sölurými er misjafn þá hafa leigjendur af því sölurymi sem aðili leigi sér þannig 

  • Sölurými 1 hafa aðgengi af fataslá, hnakkstand, hillur fyrir ofan og neðan hnakkstand, á efri hillu eru 2 krókar fyrir beisli og taum.
  • Sölurými 2 hafa aðgengi á fataslá og 2 hlillum fyrir neðan 
  • Sölurými 3 hafa aðgangi af hnakkstand 

Í Stalli er til staðar standandi fataslá fyrir t.d. yfirhafnir eða ákveðnar vörur sem henta á tilteknu tímabili, þá geta leigjendur fengið að setja 1-2 vörur á slánna ef þeir eru með vörur sem passa við innihald sláarinnar hverju sinni. 

Auka þjónusta

Við tökum til í sölurými reglulega yfir daginn og í lok hvers dags þér að kostnaðarlausu, minnum samt á að sölurými er á ábyrgð leigjanda hverju sinni og því hvetjum við fólk til að koma með vörur snyrtilegar (hrein föt, þrifin hnakkur og reiðtygi)  og fylla á vörur og fylgjast með sölurými á leigutímabili. 

Reiðtygsþrif er í boði fyrir leigjanda gegn gjaldi fyrir 10.500kr hafið samband í síma 7864083 

Við tæmum sölurýmið fyrir þig í lok leigutíma, 2.000 kr. (fyrirfram ákveðið)

Við tæmum sölurýmið fyrir þig í lok leigutíma, 5.000 kr (ef ekkert samkomulag hefur verið gert)

Önnur þjónusta við íbúa utan höfuðborgarsvæði

Á einungis við leigu á sölurými í 21 dag eða lengur og hámarks fjöldi vara eru 10. Þessi þjónusta er eingöngu í boði fyrir íbúa ekki búsett á höfuðborgarsvæðinu Starfsmenn geta þá séð um að hengja upp, verð.

Nauðsynlegt er að virkja tilboð með tölvupósti á toltariehf@gmail.com 5 virkum dögum fyrir upphaf leigu.

Vörur sem á að selja með þessari þjónustu þurfa að berast í verslun minnst tveimur virkum dögum fyrir upphaf leigutímabils, nema um annað hafi verið samið. 

Mótttaka á vörum er í verslun okkar Stalls í Garðartorgi,  Garðarbær, milli 12:00-18:00 alla virka daga. Mjög mikilvægt að viðskiptavinir skrái greinagóða lýsingu á vöru til að auðvelda uppsetningu á sölurými fyrir starfsmenn, ef ekki eru augljós tengsl milli lýsingar og vöru fer vara ekki í sölu.