Ekki leyfa hestavörurnum að safna ryki gefðu því nýtt líf
Bóka StallStallur / Fataslá & Hilla
Viltu losna við notaðar hestaflíkur þínar sem þú hefur ekki not fyrir lengur hérna er tækifæri að taka til í hesthúsinu og losa sig við ónothæfar flíkur.
Bás með fataslá, ein hilla, skóhilla og 2 krókar svæði er um 60cm
Stallur / Fataslá, Hilla & Hnakkastandur
Hver þekkir það ekki að vera með mikið af hestadóti, Bás með Fataslá, hnakkstand, hengi fyrir beirsli,taum o.s.f.v fullkomin bás fyirir hestamanninn bás er um 112cm á lengt og hægt að troða eins miklu í hann og þú getur hnakkstandsvæði er nógustórt svo að se pláss fyrir ísaðsólar og ístöð. Eing ef þú ert með 2-3 hnakka er leyfilegt að skipta út hnökkum á leigutímabili höfum þetta einfald og þægilegt.
Hnakkastandur
Ertu með of marga Hnakka og hefur ekki tok á því að auglýsinga alla hnakkana leyfðu okkur um það, hnakkstandur er um 60cm á breitt og 90cm á lengt nóg pláss fyrir alla hnakka með eða án ístaðsólum. . Eing ef þú ert með 2-3 hnakka er leyfilegt að skipta út hnökkum á leigutímabili höfum þetta einfald og þægilegt. Hægt er að koma með beisli, tauma o.s.v.f Leyfðu okkur að hugsa um allt stressið.
Við bjóðum hestafólki einstakt tækifæri til að endurselja fatnað, reiðtygi, hnakka og aðrar hestatengdar vörur með því að leigja bás í verslun okkar. Ekki leyfa hestavörunum að safna ryki – gefðu þeim nýtt líf hjá Stallur
Nýjar vörur í verslun
Garðatorgi
📌StaðsetningOpnunartímar
Mán - Fös: 10:00-18:00
Laugardagar: 11:00-15:00
Sunnurdagar: Lokað
☎️: 786-4083